4. vika október 2018 Kynbundnar erfðir og erfðir blóðflokka.

Skoðum kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir

Nearpodkynning  og bloggvinna.

Kynlitningar Vísindavefurinn

Litningabreytingar Utha.edu

Blóðbankinn  

Má B gefa A?

Mistök!

 verkefni um ríkjandi eiginleika sem bekkurinn getur leyst í sameiningu

Stöðvavinna í erfðafræði

Ríkjandi eiginleikar

Margir ríkjandi eiginleikar eru þekktir meðal manna. Það hefur í för með sér að sumir eiginleikar koma oftar fram en aðrir. Dæmi um slíkt er brúnn augnlitur. En til eru undantekningar.


  • Merktu inn á listann hér fyrir neðan hvort þú hefur ríkjandi eða bara víkjandi gen fyrir viðkomandi eiginleika. Hvort hafðir þú fleiri víkjandi eða ríkjandi gen?
  • Safnaðu niðurstöðum bekkjarins saman. Hvort hafði bekkurinn fleiri ríkjandi eða víkjandi gen?
  • Reiknaðu út hve mörg prósent af bekknum hafa ríkjandi gen annars vegar og víkjandi gen hins vegar fyrir viðkomandi eiginleika. Deildu fjölda ríkjandi eða víkjandi gena með heildarfjölda nemenda í bekknum og margfaldaðu með 100. 
  • Lestu blaðsíðu 100 í bókinni Maður og náttúra um hvernig flestir mannlegir eiginleikar ráðast í raun af fjölgena erfðum.

Hverjir af þínum eiginleikum telur þú að muni koma fram í börnum þínum? Ræddu um það við bekkjarfélaga hvernig „draumamaki“ liti út til að þú eignist barn með tiltekna fyrirfram ákveðna eiginleika. Hvaða eiginleikar skipta mestu máli, þeir ytri eða innri?


Ríkjandi eiginleikar

  • • Brúnn og grænn augnlitur ríkir yfir bláum og gráum.
  • • Eðlileg sjón.
  • • Spékoppar í kinnum.
  • • Getan til að mynda rennu með tungunni.
  • • Dökkur hárlitur ríkir yfir ljósum.
  • • Ekki rauður hárlitur ríkir yfir rauðum hárlit.
  • • Krullað hár.
  • • Há kollvik ríkja yfir beinum kollvikum.
  • • Réttsælis hársveipur ríkir yfir rangsælis hársveipi.
  • • Eðlilegur litarháttur ríkir yfir albínisma.
  • • Freknur.
  • • Lausir eyrnasneplar ríkja yfir föstum.
  • • Bogið nef ríkir yfir beinu.
  • • Beinn nefbroddur ríkir yfir uppbrettum.
  • • Víðar nasir ríkja yfir þröngum.
  • • Þykkar varir ríkja yfir þunnum.
  • • Þumall sem bognar aftur á bak.
  • • Litli fingur sem bognar inn á við ríkir yfir beinum.
  • • Rétthendi ríkir yfir örvhendi.
  • • Hægri þumall ofan á þegar greipar eru spenntar.
  • • Hægri handleggur ofan á þegar handleggir eru krosslagðir.

Stöðvavinna í erfðafræði

Ótrúlega margt í boði – vandaðu valið og mundu að skila á blogginu.

  1. Frétt – Kári og rannsóknir á Alzheimersjúkdóminum og eða Vilja fá að fikta í erfðaefninu
  2. Tölva – ríkjandi og víkjandi , baunir  Mendels í stuttu myndbandi – gera orðalista ensk/íslenskt.
  3. Connect four ——————————–>
  4. Verkefnahefti lögmál erfðafræðinnar
  5. Teiknum, föndur – leirum ..;) DNA
  6. Maðurinn – DNA umritun – bls. 52-53
  7. Sjaldtölvur – gene screen – gene and inheritance – FCS Biology
  8. Maður og náttúra  eða nýta spjald, sjálfspróf 4-1 og 4-2
  9. Verkefni paraðu samanpunnett squares  -og hér og hér
  10. Hugtök – tengjum á kortinu og skilgreinum – krossglíma  erfðafræðihugtök
  11. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
  12. Tölva – genetics 101
  13. Verkefni – kynbundnar erfðir
  14. Tölva – fræðslumynd

Kahoot erfðafræði 1 og erfðafræði 2

3. vika október 2018 Fruma

800px-Plant cell structure Icelandic textHöldum áfram að fræðast um frumu og líffæri sem eru í frumum.  Notum ipada til að skoða kynningu og rýna í námsbækur og vinna verkefni, náum í nokkur smáforrit – icell – brainPOP – 

svo eitthvað sé nefnt.

Kynningarmyndband um frumur

Dýrafruma og plöntufruma – hvað er líkt og hvað ólíkt?
Fréttir og umræður.
Gefum okkur góðan tíma til að skoða bloggfærslur nemenda.
Nú eru allir komnir vel af stað og árangurinn er þvílíkt flottur.

Stafræn borgaravitund

Once you post it…. 

Hæpið – Internetið 

“Third Party Cookies” –

Nearpod-kynning heima og svo í tíma

Ræðum stafræna borgaravitund. 

Hvað má?  Hvað má ekki?

Ræðum hugtök:                         

  • netöryggi – neteinelti
  • netvenjur – netslór – netfíkn
  • skjátími
  • samfélagsmiðlar
  • siðareglur
  • samskipti formleg eða óformleg
  • einkalíf – persónuupplýsingar
  • gagnaöryggi 
  • stafrænt fótspor og orðstír
  • viðskipti
  • lykilorð
  • falsfréttir
  • hatursorðræða
  • miðlalæsi
  • áhrifavaldar

5 Ways Social Media Is Changing Your Brain

 

2. vika í október Spjaldtölvur

Notum tímana í dag til að læra á nýjar spjaldtölvur.  Hvaða forrit er gott að ná í, hvernig flokkum við , festum á heimaskjá, póstur, ský og margt fleira.

Once you post it…. 

Hæpið – Internetið 

“Third Party Cookies” –

 Nearpod-kynning heima  og svo í tíma

Ræðum stafræna borgaravitund. 

Hvað má?  Hvað má ekki?

Ræðum hugtök:                         

  • netöryggi – neteinelti
  • netvenjur – netslór – netfíkn
  • skjátími
  • samfélagsmiðlar
  • siðareglur
  • samskipti formleg eða óformleg
  • einkalíf – persónuupplýsingar
  • gagnaöryggi 
  • stafrænt fótspor og orðstír
  • viðskipti
  • lykilorð
  • falsfréttir
  • hatursorðræða
  • miðlalæsi
  • áhrifavaldar

 

 

Stöðvavinna frumur

Stöðvavinna  upprifjun frumulíffræði

  1. Tölvur – cells alive
  2. Verkefni – animal cells coloring nýtum okkur framhaldsskóla kennslubækurnar Almenn líffræði  og Inquery into life – litum og lærum ensk hugtök í leiðinni.
  3. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.
  4. –  flipp um frumukenningar ofl.  flokkun lífvera  horfa og gera krossglímu.
  5. Tölva –cell game
  6. Tölva cell games og animal cell game
  7. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)
  8. Tölva – Er allt gert úr frumum?
  9. Hugtakavinna 
  10. Rannsóknarvinna í smásjá – sæðisfrumur úr nauti
  11. Stuttmynd um frumu.

  12. Smásjá.

  13. Heaven and earth – bók í boði