Ég þakka ykkur öllum kærlega samstarfið og vona að þið hafið það sem allra best. Nemendum í 10. bekk er óskað allra heilla í nýjum og spennandi verkefnum.
Sumarkveðja
Gyða Björk
Ég þakka ykkur öllum kærlega samstarfið og vona að þið hafið það sem allra best. Nemendum í 10. bekk er óskað allra heilla í nýjum og spennandi verkefnum.
Sumarkveðja
Gyða Björk
Í dag er síðasti dagurinn sem nemendur frá Laugarvatni koma og þess vegna er upplagt að taka lífinu létt. Veðrið leikur við okkur og í boði er að taka þátt í ratleik um Reykholtshverfið.
Notum síma og náum í TurfHunt appið frá Locatify. Leikurinn er í því og heitri
Vordagur Bláskógaskóli 2019
XCCPAY
Góða skemmtun 😉
Í dag er síðasti dagurinn sem Laugarvatnsnemendur koma og þess vegna er upplagt að taka lífinu létt. Veðrið leikur við okkur og í boði er að taka þátt í ratleik um Reykholtshverfið.
Notum síma og náum í TurfHunt appið frá Locatify. Leikurinn er í því og heitri
Vordagur Bláskógaskóli 2019
KGEISL
Góða skemmtun 😉
Skoðum náttúrulífsmyndir
https://padlet.com/gydabjork/mynd8bekkur
Förum í kahoot frá því í apríl
https://padlet.com/gydabjork/dasj0v0rc911
David Attenborough á Íslandi mbl.is
Enn leikur veðrið við okkur.
Verðum úti – að sjálfsögðu. Skiptum tímanum í þrennt.
Heimspeki leikir
og svo verður náttúrulífsmyndin kláruð í þessari viku.
Hvernig lækningajurt er fífill og hvaða kvilla læknar hann?
Við verðum úti í dag……nema hvað?
Tökum létta heimspekiæfingu.
Ein áskorun
og svo er það náttúrulífsmyndin – nú fara tökur í gang.
Nýtum góða veðrið sumarið handan við hornið 😉
Byrjum á hreiðurgerð upp í skógi
Náttúrulífsmynd – hópar ákveðnir – skiladagur og frumsýning þann 13. maí. Vinnum þetta í bland við útiverkefni í maí. Eitthvað gagnlegt finnið þið hér á padlet