3. vika október 2018 Fruma

800px-Plant cell structure Icelandic textHöldum áfram að fræðast um frumu og líffæri sem eru í frumum.  Notum ipada til að skoða kynningu og rýna í námsbækur og vinna verkefni, náum í nokkur smáforrit – icell – brainPOP – 

svo eitthvað sé nefnt.

Kynningarmyndband um frumur

Dýrafruma og plöntufruma – hvað er líkt og hvað ólíkt?
Fréttir og umræður.
Gefum okkur góðan tíma til að skoða bloggfærslur nemenda.
Nú eru allir komnir vel af stað og árangurinn er þvílíkt flottur.