3. vika desember 2018 kynningar

Við byrjum vikuna á sal og syngjum saman. Umræða um átakið sem byrjað í síðustu viku – umgengni í skólanum,  allir taka þátt í.

Umfjöllun um stjörnufræðiforrit – öppin sem skoðuð voru:

  • StarWalk 1
  • StarWalk 2
  • StarChart
  • SkyView

Stöðvavinnu frá miðvikudegi í síðustu viku framhaldið.

Á miðvikudegi eru ekki nemendur frá Laugarvatni en í boði er breakout í anda árstíðarinnar 😉

 

3. vika desember 2018 Klárum kynningar og gleðileg jól ;)

Siðasta vika skólaársins og við nýtum hana í botn.

Við byrjum mánudaginn á sal og syngjum saman. Umræða um átakið sem byrjað í síðustu viku – umgengni í skólanum,  allir taka þátt í.

Umfjöllun um stjörnufræðiforrit – öppin sem skoðuð voru

Kynningar í boði nemenda

9. og 10. bekkur skila í rétta hillu inn á padlet og allar kynningar klárar, búið að meta heima og ekkert að vanbúnaði.

Á miðvikudegi eru ekki nemendur frá Laugarvatni en þegar öllum nemendakynningum er lokið er í boði brjótast út  í anda árstíðarinnar 😉

 

2. vika desember 2018 Stjörnuskoðun og kynningar

Við byrjum vikuna á sal og syngjum saman. Svo hefst ný áskorun – umgengni í skólanum, átak sem allir taka þátt í.

Við notum mánudag í að klára kynningar og blogga um stjarnfræðileg fyrirbæri.  Sumir eru næstum búnir og þeir geta æft sig og fínpússað.

Kíkjum á nearpodkynningu um stjörnuskoðun

Til áréttingar …..

Miðvikudaginn verður taka tvö í stöðvavinnu um ljós 

Ljós stöðvar

    1. Kvistir eða  Fræðslumynd um bylgjur
    2. Örbylgjur og upphitun.
    3. Tölva phet forrit  .bending light….bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
    4. Tvíeðli ljóssins -bylgjur og agnir – lestu yfir og skrifaðu niður þína skilgreiningu.
    5. Setja kló á ljóskastara
    6. Tengdu fjögur hugtakaleikur um bylgjur
    7. Science Journal – getting started with light
      1. Náðu í forritið
      2. Fylgja leiðbeiningum – á ensku
    8. Ljósgreiður, litróf og prisma. leiðbeiningar frá vísindasmiðjunni
      1. Hvernig brotnar dagsbirtan upp? En flúorperubirtan í loftljósinu?
      2. Af hverju er himinninn blár? Rifjum upp dopplerhrif  hér og og.!!
    9. PhET litir og sjónin
      1. Farnsworth Munsell 100 Hue Test  litaskynjun  og hér
      2. Ishihara color blindness test  rauð/græn..litblinda
    10. Leikur með liti
      1. Pasco wireless light sensor. Sækja sparkvue – app
      2. Blár, rauður og grænn – kastarar frá Vísindasmiðjunni til taks fræðsla frá Vísindavef
      3. Litaspjöld og skuggamyndir
      4. Ljóskastarar og litablöndun Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
    11. Ljósleiðari og alspeglun 
      1.  Hvað er ljósleiðari ? 
      2. Lazer og ljósleiðari í boði Vísindasmiðjunnar 
      3. National Geographic FUN WITH LASER BEAMS
      4. Laser Maze

leysirljs

Stjörnuskoðunarforrit

Hér er padlet sem geymir nokkrar slóðir að stjörnuskoðunarforritum sem hægt er að hlaða upp í spjöldin.

Þið skoðið listana yfir forritin og veljið eitt eða finnið eitthvað annað app sem er ekki nefnt þar. Kynnið ykkur forritið og hafið gátlista til hliðsjónar  – nokkuð strembið og sumt á alls ekki við en þið merkið við það sem þið treystið ykkur til.

Á mánudaginn næsta verðið þið búin að kynna ykkur þetta vel og segið frá kostum og göllum. smaforrit_matslisti

Fyrsta vika desember 2018 Blogg, fréttir og stöðvavinna um ljós

Skoðum fréttir og hlustum á lögin sem verða sungin á fimmtudag í tilefni af degi íslenskrar tónlistar.

Kíkjum á forrit sem hjálpa okkur að læra á stjörnuhimininn. Hægt er að sjá nokkur þeirra á þessum padlet. Heimaverkefni að skoða og pæla í öppum til stjörnuskoðunar.

Ræðum um símanotkun, myndatökur og hleranir.  Hvað má…, hvað á…. og hvað ekki að gera í snjalltækjum.

Betrumbætum bloggið ef tími er til

Á miðvikudaginn fræðumst við enn frekar um ljósið og  í boði er stöðvavinna því tengd.

Fyrsta vika desember 2018 Verkefnavinna, fréttir og stöðvavinna um ljós

Skoðum fréttir og hlustum á lögin sem verða sungin á fimmtudag í tilefni af degi íslenskrar tónlistar.

Kíkjum á forrit sem hjálpa okkur að læra á stjörnuhimininn. Hægt er að sjá nokkur þeirra á þessum padlet. Heimaverkefni að skoða og pæla í öppum til stjörnuskoðunar.

Ræðum um símanotkun, myndatökur og hleranir.  Hvað má…, hvað á…. og hvað ekki að gera í snjalltækjum.

Unnið í kynningum og best væri ef þær kláruðust í næstu viku, yrðu síðan kynntar heima í framhaldinu og svo í skólanum vikunni fyrir jólafrí.

Á miðvikudaginn fræðumst við enn frekar um ljósið og  í boði er stöðvavinna því tengd.

Fréttir í desember

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri hvatinn.is

Uppblásin pláneta mbl.is

Mósambík: 60 þúsund nemendur fengið aðgang að vatni og salernisaðstöðu

Ung­ling­ar sofa 6,5 tíma á nóttu

 

Stjörnuhimininn hvelfist yfir gesti mbl.is

Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í skólum þann 6. desember og lögin sem sungin verða í ár eru:

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna hvatinn.is

Insight lent á Mars mbl.is

What If Earth’s Oceans Evaporated? WhatIf FB

 

Fréttir í nóvember

26. nóvember gerist þetta:

Moldvarpa lendir á Mars!   í beinni frá NASA

Misstu ekki af Venus…. stjornuskodun.is

Aðeins 40% Mars-leiðangr­anna hafa heppn­ast  mbl.is

Geimskot séð utan úr geimnum visir.is

What If the Earth Was a Moon of Jupiter? WhatifFB

Að vera eða vera ekki kíló mbl.is  

NASA Space Place

Time Lapses Of Seeds Growing GoodfulFB

Að laga raftækin sjálfur visir.is

Elta mömmu FB

Bubbles Freezing FB