Að stilla efnajöfnur.
Prufum að stilla efnajöfnur. Stutt kynning og svo æfum við okkur.
Hvarfefnin metan og súrefni verða að myndefnunum koldíoxíði og vatni.
Óstillt efnajafna fyrir efnahvarfið væri:
CH4(g) + O2(g) —> CO2(g) + H2O(g)
En þegar búið er að stilla efnajöfnuna:
CH4(g) + 2O2(g) —> CO2(g) + 2H2O(g)
Ragnar Þór Pétursson og Þormóð Loga Björnsson vendikennslu í náttúrufræði.
Kíkjum á PhET-forrit – Balancing Chemical Equations til hjálpar og gott að sækja öpp í spjaldið sitt sem eru frí t.d. Chemical Balancer eða Chem. Equation til að æfa ykkur en vefsíðurnar eru góðar líka t.d.
http://funbasedlearning.com/chemistry/chemBalancer/default.htm
https://phet.colorado.edu/en/simulation/balancing-chemical-equations
http://mr.ismennt.is/efn/efnajofnur.html
Æfing frá Sigurlaugu Kristmannsdóttur
Stutt myndband – Áslaug Högnadóttir
og annað á ensku – að stilla efnajöfnu