Kynning á frumefni

Byrjaðu á að skoða frumefnin í lotukerfinu ptable eða hjá námsgagnastofnunVeldu þér svo eitt frumefni…

 • ….sem þú vilt vita meira um
 • ….sem er í uppáhaldi
 • ….sem er spennandi

Aflaðu þér upplýsinga um frumefnið og settu fram í stuttri kynningu (mátt alveg velja hvernig þú kynnir) sem að er til gagns og ánægju.

 • upplýsingar um …..
 • …sætistölu og massatölu
 • …byggingu frumeindarinnar
 • …hvaðan nafnið kemur
 • …hvar það finnst í náttúrunni
 • …til hvers það er notað
 • …og annað forvitnilegt
 • Verkefninu á að skila inn á padlet