Efnajöfnur

Að stilla efnajöfnur.groupima

Prufum að stilla efnajöfnur. Stutt kynning og svo æfum við okkur.
Hvarfefnin metan og súrefni verða að myndefnunum koldíoxíði og vatni.

efnajafa3

Óstillt efnajafna fyrir efnahvarfið væri:

CH4(g) + O2(g) —> CO2(g) + H2O(g)

En þegar búið er að stilla efnajöfnuna:

CH4(g) + 2O2(g) —> CO2(g) + 2H2O(g)

efnajafna4

Ragnar Þór Pétursson og Þormóð Loga Björnsson  vendikennslu í náttúrufræði.  

Kíkjum á PhET-forrit – Balancing Chemical Equations til hjálpar og gott að sækja öpp í spjaldið sitt sem eru frí t.d. Chemical Balancer eða Chem. Equation til að æfa ykkur en vefsíðurnar eru góðar líka  t.d.

http://funbasedlearning.com/chemistry/chemBalancer/default.htm

https://phet.colorado.edu/en/simulation/balancing-chemical-equations

http://mr.ismennt.is/efn/efnajofnur.html

Æfing frá Sigurlaugu Kristmannsdóttur

Stutt myndband – Áslaug Högnadóttir

og annað á ensku – að stilla efnajöfnu