2. vika febrúar 2019 Efnahvörf

Miðvikudagur er tilraunadagur.  Nýtum þurrís til að skoða ýmis efnafræðifyrirbæri.

Notum mánudagstíma til að læra um efnahvörf og skoðum  PhET forrit og æfum okkur í að búa til frumeindir. Raða róteindum og nifteindum í kjarna og rafeindum á hvolfin.

Nemendur í 10. bekk munu glíma við að stilla efnajöfnur eftir kúnstarinnar reglum.

Nearpod kynning í tíma og heima.