3. vika febrúar 2019 Skýrslugerð og áhersluatriði

Þessa viku notum við í að klára skýrslugerð, vinna með hugtök úr efnafræðinni á fjölbreyttan hátt, skoða fréttir, blogga, klára ýmis verkefni eða kíkja á stöðvar sem voru ókláraðar eða ókannaðar. 

Stutt könnun í nearpod á miðvikudag …hér sérðu hvernig þetta virkar, 3 spurningar til að prufa

 

Sam Schooler

Byrjum á að skoða fréttir og hugtök.

Mentimeter 

Prufum eitthvað nýtt  – æfingar í h5p

Önnur verkefni eru í boði. …..