3. vika janúar 2019 Vísindaleg vinnubrögð

Notum þennan tíma til aðlab_glassware

  • gera verkefni um vísindalegar aðferðir, fínt að rifja upp tæki og tól og gera einfalda tilraun um eðlismassa

Hvað er eðlismassi?

 eðlismassi frumefna – stigvaxandi röðun og önnur fræðilegri hér

 

  • Mælum massa og rúmmál og reiknum eðlismassa.
  • Áhersla á nákvæmni og meðferð mæliniðurstaða sem þarf að setja upp í töflu.
  • Finnum meðaltal og ef tækifæri gefst ræðum við mælingaróvissu og markverða stafi.
    Förum yfir vísindalega aðferð og skýrslugerð

    Munið að í framkvæmd á að koma „uppskrift að kökunni“

    en í niðurstöðum „hvernig baksturinn gekk og bragðið var“

     

eðlismassaturninn

Eureka kennir okkur um rúmmál og eðlismassa

Ef þið komist í tölvu þá er í boði að prófa PhET-simulations Density  (þarf flash)

  • Fiktið svolítið í forritinu.
  • Í hvaða einingum er eðlismassinn mældur?
  • Hvaða eðlismassa hefur viðurinn, ísinn og álið ?
  • Prófaðu óþekktu kassana í Mystery?
  • Hvað gæti hlutur A verið, en hlutur D?
  • Hvaða hlutur er með mestan eðlismassa?