2. vika september 2018

Umhverfismennt með áherslu á plast til umfjöllunar þessa viku.

Plastlaus september – átak kynning

plastmengun.   #plasticpollution

Hér er hægt að skoða eigin plastnotkun plastic-calculator/ og gera heit um að minnka notkun plastumbúða.

 

Verðum töluvert úti enda spáir blíðu þessa daga og við nýtum okkur það.

  1. Náttúrufræði – hvað er það?
  2. Sumar eða haust.
  3. Hvað einkennir líf?
  4. Eigin rannsókn.
  5. Hugtakavinna.
  6. Velja eina lífveru, lýsa útliti, mæla, teikna, merkja.  Hvar lifir, hvernig nærist og hreyfir hún sig.
  7. Einn fermetri – hvaða lífverur og áætla þéttleika út frá rannsókn og/eða talningu
  8. Finnið ykkar eftirlætisstað.  Hlustið og skynjið, lýsið upplifun.  Má teikna, gera ljóð eða texta.
  9. Hringrás kolefnis og tenging við ljóstillifun.
  10. Samanburður á könglum
  11. Fléttur hvaða fyrirbæri eru það?kragaskof_040903

Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni

Verkefni Hringrásir efna og orkuflæði