Síðasta vika októbermánaðar 2018 Heimsmarkmið og upprifjun

Nýtum mánudaginn í að kynna okkur heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Miðvikudaginn er tilvalið að rifja upp námsefni október og reyna við stutta nearpod-könnun.  Skoðum blogg og fréttir.  Spjall og spurningar.