3. vika apríl

Síðasta vika fyrir páska 😉

Þið getið sett kynningarnar ykkar (Kahoot og annað) inn á þennan padlet til að safna þeim saman.

Mánudagstímann notum við til að  skoða kynningar og taka þátt í spurningakeppnum.

Miðvikudag er 9. bekkur í burtu en 8. bekkur glímir við skemmtilegar þrautir.

Gleðilega páska