Þessa viku notum við í að klára skýrslugerð, vinna með hugtök úr efnafræðinni á fjölbreyttan hátt, skoða fréttir, blogga, klára ýmis verkefni eða kíkja á stöðvar sem voru ókláraðar eða ókannaðar.
Stutt könnun í nearpod á miðvikudag …hér sérðu hvernig þetta virkar, 3 spurningar til að prufa
Byrjum á að skoða fréttir og hugtök.
Prufum eitthvað nýtt – æfingar í h5p
Önnur verkefni eru í boði. …..
- Vinna við skýrslu úr þurrístilrauninni s.l. miðvikudag.Vanda sig í skýrslugerðinni og skila inn á blogg og inn á padlet má gjarnan setja myndir sem þið tókuð inn á padletinn í myndahólfið.
- Æfum okkur að stilla efnajöfnur
- Stöðvavinna í efnafræði
- Build an Atom PhEThttps://phet.colorado.edu/en/simulation/build-an-atom
- Klára kynningu á frumefni –verkefnalýsing hér – áherslur og atriði sem skipta máli. Padlet til að skila kynningum inn á sama lykilorð og síðast 😉
- Lita lotukerfið – Flokkar….