Vettvangsrannsókn

sun_20

Verðum úti í dag – pottþétt frábært veður 😉 og verkefni dagsins unnið í paravinnu. 

Vettvangsrannsókn í tíma. Greining, þróunarleg tengsl, flokkun, einkenni og æxlun.

Nú lifa trúlega yfir tíu  milljón tegundir lífvera á  jörðinni.  Hve margar finnum við í nágrenni skólans?

Skil (á hvaða formi sem hentar best)  í lok tíma.