Síðasta vika febrúar og endum efnafræðina

Síðasti tíminn í efnafræðinni – tími fyrir verkefnaskil og námsmat.

 

  1. Allir búnir að skila verkefnum um frumefni.
  2. Skila skýrslu úr þurrístilrauninni  – MATSLISTI – leiðbeiningar í skýrslugerð og skil á padlet .
  3. Könnun   (JNLFU) treysta á sjálfan sig og öll heimsins hjálpargögn EN EKKI félaga.
  4. Blogga um efnafræðina.