Lokadagur

Í dag er síðasti dagurinn sem nemendur frá Laugarvatni koma og þess vegna er upplagt að taka lífinu létt. Veðrið leikur við okkur og í boði er að taka þátt í ratleik um Reykholtshverfið.

Notum síma og náum í TurfHunt appið frá Locatify. Leikurinn er í því og heitri

Vordagur Bláskógaskóli 2019

XCCPAY

Góða skemmtun 😉