Global goals

 Dagur Sameinuðu þjóðanna var þann 24. október síðastliðinn. Því er viðfangsefni dagsins að kynna að kynna sér heimsmarkmiðin

Fræðumst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

varðandi sjálfbæra þróun 2016 – 2030.

Markmiðið er að hvetja ykkur til að taka virkan þátt í að móta framtíðina.  Verkefnin eru:

  • Vinna í hópum og skipta markmiðunum á milli sín þannig að hver hópur tekur tvö til þrjú markmið og gerir kynningu um þau. Þessar kynningar eru settar inn á padlet og auk þess verður hver hópur með framsögu á markmiðunum og stjórnar umræðu um málefnið.
  • Seinni hlutinn helgast af því að hver og einn velur sér eitt markmið, nýtir smáforritið The Global Goals til að taka mynd/myndband og pósta inn á padlet og mögulega deila á samfélagsmiðla (fésbók, instagram og/eða twitter) merkja #telleveryone #okkarheimur2030 #heimsmarkmiðin @TheGlobalGoals.   Þannig er hægt að taka þátt í alþjóðlegri samstöðu um heimsmarkmiðin.  Síðan mun hver og einn kynna af hverju ákveðið markmið var valið.
    • Svo er auka verkefni að prufa leikinn sem er í spjaldtölvum Global Hero og metast smá um árangur 😉

PADLET með öllum upplýsingum og þar skal líka skila inn verkefnum

Spurningar sem vert er að ?

Hverjar eru helstu áskoranirnar? Hver er staðan í dag? Verður heimurinn betri?

Glærusýning

Heimsmarkmiðin – íslensk útgáfa

Við öll …. tökum þátt

Góðar fréttir úr framtíðinni fb-síða heimsmarkmiðanna

Kynningarmynd  heimsmarkmið um sjálfbæra þróun

Ungmennaráð heimsmarkmiða sameinuðuþjóðanna krakkarúv

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – hvað getur þú gert? youtube

 

Ríkjandi eiginleikar

Margir ríkjandi eiginleikar eru þekktir meðal manna. Það hefur í för með sér að sumir eiginleikar koma oftar fram en aðrir. Dæmi um slíkt er brúnn augnlitur. En til eru undantekningar.


  • Merktu inn á listann hér fyrir neðan hvort þú hefur ríkjandi eða bara víkjandi gen fyrir viðkomandi eiginleika. Hvort hafðir þú fleiri víkjandi eða ríkjandi gen?
  • Safnaðu niðurstöðum bekkjarins saman. Hvort hafði bekkurinn fleiri ríkjandi eða víkjandi gen?
  • Reiknaðu út hve mörg prósent af bekknum hafa ríkjandi gen annars vegar og víkjandi gen hins vegar fyrir viðkomandi eiginleika. Deildu fjölda ríkjandi eða víkjandi gena með heildarfjölda nemenda í bekknum og margfaldaðu með 100. 
  • Lestu blaðsíðu 100 í bókinni Maður og náttúra um hvernig flestir mannlegir eiginleikar ráðast í raun af fjölgena erfðum.

Hverjir af þínum eiginleikum telur þú að muni koma fram í börnum þínum? Ræddu um það við bekkjarfélaga hvernig „draumamaki“ liti út til að þú eignist barn með tiltekna fyrirfram ákveðna eiginleika. Hvaða eiginleikar skipta mestu máli, þeir ytri eða innri?


Ríkjandi eiginleikar

  • • Brúnn og grænn augnlitur ríkir yfir bláum og gráum.
  • • Eðlileg sjón.
  • • Spékoppar í kinnum.
  • • Getan til að mynda rennu með tungunni.
  • • Dökkur hárlitur ríkir yfir ljósum.
  • • Ekki rauður hárlitur ríkir yfir rauðum hárlit.
  • • Krullað hár.
  • • Há kollvik ríkja yfir beinum kollvikum.
  • • Réttsælis hársveipur ríkir yfir rangsælis hársveipi.
  • • Eðlilegur litarháttur ríkir yfir albínisma.
  • • Freknur.
  • • Lausir eyrnasneplar ríkja yfir föstum.
  • • Bogið nef ríkir yfir beinu.
  • • Beinn nefbroddur ríkir yfir uppbrettum.
  • • Víðar nasir ríkja yfir þröngum.
  • • Þykkar varir ríkja yfir þunnum.
  • • Þumall sem bognar aftur á bak.
  • • Litli fingur sem bognar inn á við ríkir yfir beinum.
  • • Rétthendi ríkir yfir örvhendi.
  • • Hægri þumall ofan á þegar greipar eru spenntar.
  • • Hægri handleggur ofan á þegar handleggir eru krosslagðir.

Stöðvavinna í erfðafræði

Ótrúlega margt í boði – vandaðu valið og mundu að skila á blogginu.

  1. Frétt – Kári og rannsóknir á Alzheimersjúkdóminum og eða Vilja fá að fikta í erfðaefninu
  2. Tölva – ríkjandi og víkjandi , baunir  Mendels í stuttu myndbandi – gera orðalista ensk/íslenskt.
  3. Connect four ——————————–>
  4. Verkefnahefti lögmál erfðafræðinnar
  5. Teiknum, föndur – leirum ..;) DNA
  6. Maðurinn – DNA umritun – bls. 52-53
  7. Sjaldtölvur – gene screen – gene and inheritance – FCS Biology
  8. Maður og náttúra  eða nýta spjald, sjálfspróf 4-1 og 4-2
  9. Verkefni paraðu samanpunnett squares  -og hér og hér
  10. Hugtök – tengjum á kortinu og skilgreinum – krossglíma  erfðafræðihugtök
  11. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
  12. Tölva – genetics 101
  13. Verkefni – kynbundnar erfðir
  14. Tölva – fræðslumynd

Kahoot erfðafræði 1 og erfðafræði 2

Stöðvavinna frumur

Stöðvavinna  upprifjun frumulíffræði

  1. Tölvur – cells alive
  2. Verkefni – animal cells coloring nýtum okkur framhaldsskóla kennslubækurnar Almenn líffræði  og Inquery into life – litum og lærum ensk hugtök í leiðinni.
  3. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.
  4. –  flipp um frumukenningar ofl.  flokkun lífvera  horfa og gera krossglímu.
  5. Tölva –cell game
  6. Tölva cell games og animal cell game
  7. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)
  8. Tölva – Er allt gert úr frumum?
  9. Hugtakavinna 
  10. Rannsóknarvinna í smásjá – sæðisfrumur úr nauti
  11. Stuttmynd um frumu.

  12. Smásjá.

  13. Heaven and earth – bók í boði

Stöðvavinna frumulíffræði

Nokkrar stöðvar í boði.

  1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.

  2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

  3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur og þjálfun í enskum hugtökum 😉

  4. Verkefni – frumusamfélagið.

  5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

  6. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)

  7. Teikna upp frumu.

  8. Tölva cell games og animal cell game

  9. Smásjá –  útbúa sjálf sýni og skoða plöntufrumu og grænukornin.

  10. Flipp um frumuna og líkamann, horfa og gera krossglímu.
  11. Hugtakavinna

  12. Stuttmynd um frumu.

  13. Smásjá.

Hringrásir efna og orkuflæði

images

Óskað er eftir góðum svörum, útskýringum, myndum og dæmum.  

Þið megið velja eitt eða fleiri.  

Hjálpast að – en skila hvert og eitt í  lok tíma 😉  Hvernig sem ykkur hentar best.

  1. Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis.  Finndu myndir til stuðnings.

  2. Gerðu fæðupýramíða og lýstu orkuflæðinu eftir því sem ofar dregur.  Nefndu dæmi um vistkerfi og lífverur.

  3. Lýstu nokkrum fæðukeðjum, segðu hvaða lífverur eru fremstar, nefndu dæmi um nokkra toppneytendur og útskýrðu af hverju toppneytendur eru yfirleitt fáir miðað við frumframleiðendurna.

  4. Hvaða hætta steðjar að kóralrifjum á jörðinni.

Hægt er að nota bókina Maður og náttúra og tengla sem hafa verið settir inn á heimasíðu.

Smásjá

Með berum augum er ekki hægt að sjá hluti sem eru minni en 0.1 mm og ef á að skoða eitthvað minna er smásjá handhæg.  Til eru tvær aðalgerðir af smásjám;

ljóssmásjá og rafeindasmásjá.

Ljóssmásjár nota mismunandi hluta hins sýnilega ljóss og eru til nokkrar mismunandi tegundir; ljós-, myrkur-, fasa- og flúorljóssmásjá.

Í rafeindasmásjánni eru notaðar elektrónur í stað ljósgeisla.

Lærum að vinna með hefðbundna smásjá.  

Kíkjum á ólíkar gerðir ljóssmásjár – gamlar og nýrri. 

  • Bygging smásjár.   Hvað er hvað á smásjánni?
  • Hvernig stillum við birtu, stækkun? Hvað ber að varast?
  • Hvað er burðargler og þekjugler?
  • Hver er stækkunin?  Millimetrapappír skoðaður.
  • Hvernig gerum við smásjársýni?
  • Gerum sýni og skoðum stafi.  Glanspappír, dagblað og ljósrit – er einhver munur?
  • Skoðum mannshár í smásjá, útbúum sýni, teiknum upp og finnum stækkunina.

myndband um notkun

….skoðað í smásjá

….er hægt að breyta snjallsíma í smásjá?