4. vika október 2018 Klárum umfjöllun um frumuna

Notum þessa viku til að ljúka líffræði frumunnar.  Verkefnin eru:

  1. Blogga vel um efnið og verkefni síðustu vikna
  2. Gera flott hugtakakort um frumu og því er gott að skoða hugtökin hér
  3. Fara í alías, keppa í Kahoot og skoða Quizlet spjöld
  4. Taka stutta könnun og meta eigin ágæti.

 

TENGDU FJÓRA