3. vikan í nóvember 2018 Ný viðfangsefni

Þegar árshátíðaruppgjöri er lokið vindum við okkur í ný verkefni.

Í svartasta skammdeginu lítum við aftur til fortíðar og horfum til himins….

Nú tekur við umfjöllun um ljós, sólir og stjörnumerki.

Nemendur velja sér viðfangsefni og kynna hver fyrir öðrum og eins heima fyrir. Hægt er að nálgast upplýsingar hér

Við munum rýna í smáforrit til stjörnuskoðunar og segja frá. Nánari upplýsingar koma síðar.

Tíminn í dag nýtist í að skoða hin ýmsu fyrirbæri sem tilheyra sólkerfinu okkar og svo enn lengra og fjarlægari hlutar alheimsins.

Kíkið á þessa vefi…..

Sólkerfið

Myndun stjarna frá Stjörnuskoðun.is.

Þróun stjarna frá How stuff works.

NASA vefur

Vefur BBC um stjörnufræði

HR línuritið og frá stjörnufræðivefnum um flokkun stjarna og meginröðina

myndband ævi sólstjörnu

lögmál Newtons í geimstöð

fréttir. …

vatn á Merkúríusi 

Hafísinn og Grænland

svarthol og dulstirni

…Rússar hreinsa geimrusl!

… Ný jörð ?

… Keplers heimasíða hjá NASA

og annað fróðlegt

 galsjon

Fræðumst um Galileo Galilei.   Nú eru liðin rúm 400 ár frá því að Galileó beindi  sjónauka sínum að tunglinu og teiknaði það sem fyrir augu bar. Þetta markaði upphaf stjörnufræðiathugana hans sem báru góðan ávöxt. Og hér eru fréttir af karli!  Fann fingur og tönn Galileos