2. vika desember 2018 Stjörnuskoðun og kynningar

Við byrjum vikuna á sal og syngjum saman. Svo hefst ný áskorun – umgengni í skólanum, átak sem allir taka þátt í.

Við notum mánudag í að klára kynningar og blogga um stjarnfræðileg fyrirbæri.  Sumir eru næstum búnir og þeir geta æft sig og fínpússað.

Kíkjum á nearpodkynningu um stjörnuskoðun

Til áréttingar …..

Miðvikudaginn verður taka tvö í stöðvavinnu um ljós