Notum tímana í dag til að læra á nýjar spjaldtölvur. Hvaða forrit er gott að ná í, hvernig flokkum við , festum á heimaskjá, póstur, ský og margt fleira.
Nearpod-kynning heima og svo í tíma
Ræðum stafræna borgaravitund.
Hvað má? Hvað má ekki?
Ræðum hugtök:
- netöryggi – neteinelti
- netvenjur – netslór – netfíkn
- skjátími
- samfélagsmiðlar
- siðareglur
- samskipti formleg eða óformleg
- einkalíf – persónuupplýsingar
- gagnaöryggi
- stafrænt fótspor og orðstír
- viðskipti
- lykilorð
- falsfréttir
- hatursorðræða
- miðlalæsi
- áhrifavaldar