Verkefni í boði:
- Hvað er grunnvatn, snælína og vatnasvið?
- Langjökull og gossaga á nútíma. Bókin,,Íslenskar eldstöðvar“ bls 248 Skoðum sérstaklega Skaldbreið sem er dyngja?
- Teiknið upp Gullfoss. Lýstu fossinum m.t.t. fossbera. Hvar er hann staðsettur í Hvítá? Hver er munurinn að horfa á hann austan eða vestan megin.
- Jarðhiti, lághita- og háhitasvæði. Bókin ,,Hverir á Íslandi“ bls. 121 Jarðhiti í uppsveitum bls. 120-128. Hvað ser skrifað um Reykholtshver?
- Flokkun vatnsfalla og bls. 211 í Jarðargæði.
- Þingvellir. Segðu frá flekahreyfingum og sigdældinni. Landrek. Power of the plantet bókin ,,Íslenskir steinar“ bls. 10-11 skoða kort vel.
- Umhverfisstofnun – skýrsla um Hvítárvatn.
- Af hverju er framburður vatnsfalla lagskiptur? Bls. 214 í Jarðargæði
- Framtíð jökla á Íslandi. Hvað gerist? Frétt visir.is Vísindavefurinn ………..Sólheimajökull NASA
- Teikna upp vatnasvið Hvítár. Hægt að nýta sér google earth forritið.
- Vatnasvið Þingvallavatns. Hve lengi er vatnið á leiðinni frá Langjökli? En rigningin sem fellur á hraunið? Hversu mikill hluti er yfirborðsvatn? Af hverju er heitt vatn á Nesjavöllum.
- Kaldavermsl….hvað er nú það? Frýs aldrei í Flosagjá? Í sjálfheldu frétt af vísi.is
- Skoðum berg…. basalt með hvítum kornum (dílabasalt)…..Flokkun storkubergs bls. 162 Jarðargæði og Íslenska steinabókin. Nýtum okkur dino-lite til að skyggnast nær.
- Fréttir Ísland í dag Íshellirinn í Langjökli
- Námsvefur um innri og ytri öfl
- Hugtakavinna – skilgreiningar, orðhlutar og hugtakakort með tenginum