2. vika í október Spjaldtölvur

Notum tímana í dag til að læra á nýjar spjaldtölvur.  Hvaða forrit er gott að ná í, hvernig flokkum við , festum á heimaskjá, póstur, ský og margt fleira.

Once you post it…. 

Hæpið – Internetið 

“Third Party Cookies” –

 Nearpod-kynning heima  og svo í tíma

Ræðum stafræna borgaravitund. 

Hvað má?  Hvað má ekki?

Ræðum hugtök:                         

  • netöryggi – neteinelti
  • netvenjur – netslór – netfíkn
  • skjátími
  • samfélagsmiðlar
  • siðareglur
  • samskipti formleg eða óformleg
  • einkalíf – persónuupplýsingar
  • gagnaöryggi 
  • stafrænt fótspor og orðstír
  • viðskipti
  • lykilorð
  • falsfréttir
  • hatursorðræða
  • miðlalæsi
  • áhrifavaldar

 

 

Stöðvavinna frumur

Stöðvavinna  upprifjun frumulíffræði

  1. Tölvur – cells alive
  2. Verkefni – animal cells coloring nýtum okkur framhaldsskóla kennslubækurnar Almenn líffræði  og Inquery into life – litum og lærum ensk hugtök í leiðinni.
  3. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.
  4. –  flipp um frumukenningar ofl.  flokkun lífvera  horfa og gera krossglímu.
  5. Tölva –cell game
  6. Tölva cell games og animal cell game
  7. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)
  8. Tölva – Er allt gert úr frumum?
  9. Hugtakavinna 
  10. Rannsóknarvinna í smásjá – sæðisfrumur úr nauti
  11. Stuttmynd um frumu.

  12. Smásjá.

  13. Heaven and earth – bók í boði

Stöðvavinna frumulíffræði

Nokkrar stöðvar í boði.

  1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.

  2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

  3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur og þjálfun í enskum hugtökum 😉

  4. Verkefni – frumusamfélagið.

  5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

  6. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)

  7. Teikna upp frumu.

  8. Tölva cell games og animal cell game

  9. Smásjá –  útbúa sjálf sýni og skoða plöntufrumu og grænukornin.

  10. Flipp um frumuna og líkamann, horfa og gera krossglímu.
  11. Hugtakavinna

  12. Stuttmynd um frumu.

  13. Smásjá.

1. vika október 2018 Fruman

stemcelldifferentiaionFruman intró…

Hvað eru frumur?  Rifjum upp frumur líkamans.  Hver er munur á dýrafrumum og plöntufrumum?

Lífheimurinn kennslubók

Skoðum smáforrit sem gætu nýst okkur í þessum hlekk.

Uppbygging, líffæri og starfsemi.

Glósur hafa verið sendar í 8.bekkjarhóp á O365

og kóði fyrir nearpodkynningu er KZYJQ

Fruma og vefir

blodfrumur_150902

 

Hér fyrir neðan eru slóðir inn á allskonar vefi sem tengjast efninu.

Blóð
mynd vísindavefnum.

4. vika september 2018

FYRIRLESTUR, UMRÆÐUR OG VERKEFNI

Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni

Vid HekluRæðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis.  Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.

Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.

Ræðum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.

istock hafstranda001

Veltum fyrir okkur nokkrum spurningum eins og….

  1. hvað einkennir íslenska náttúru?
  2. hvað er ólíkt með okkar lífríki eða t.d. því sem þið þekkið annarstaðar frá?
  3. hvað er einfalt vistkerfi?, en flókið?
  4. hvaða máli skiptir fjölbreytileikinn?

Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum

Stefnumörkun um líffræðilegan fjölbreytileika á Íslandi 

Náttúra norðursins

3. vika september 2018

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru 16. september…

.. er upplagt að nýta góða veðrið – fara upp í rjóður og ræða um íslenska náttúru með áherslu á  fjölbreytileika lífvera og sjálfbærni.

DSC08403

Veltum fyrir okkur barrskógarbelti, sjálfsáðum skógi, eyðingu skóga, landgræðslu, vistheimt, eldfjallajörð (andosol), ilmbjörk og fjalldrapa, kvæmi, skógviðarbróður (birkibróður), Heklu og mörgu fleiru.

Birki

Fjalldrapi

PLÖNTUVEFSJÁ

Skógræktin 

FLÓRA ÍSLANDS

Ætlunin var að safna birkifræi til að sá inni í afrétti Rótarmannatorfur 77 ha landgræðslusvæði sem er afgirt rofabarðasvæði í vistheimt. Þetta haustið er lítið fræmagn á trjám og illa þroskað. Við ætlum samt að kíkja í kringum okkur og kannski getum við safnað

Fróðleikur um birkifræ – söfnun og sáningu og hér má finna   bækling pdf

fróðleikur um Hekluskóga

Förum svo í létta leiki í lok tímans jafnvel hægt að skella sér í alías-keppni úr hugtökum dagsins 😉

2. vika september 2018

Umhverfismennt með áherslu á plast til umfjöllunar þessa viku.

Plastlaus september – átak kynning

plastmengun.   #plasticpollution

Hér er hægt að skoða eigin plastnotkun plastic-calculator/ og gera heit um að minnka notkun plastumbúða.

 

Verðum töluvert úti enda spáir blíðu þessa daga og við nýtum okkur það.

  1. Náttúrufræði – hvað er það?
  2. Sumar eða haust.
  3. Hvað einkennir líf?
  4. Eigin rannsókn.
  5. Hugtakavinna.
  6. Velja eina lífveru, lýsa útliti, mæla, teikna, merkja.  Hvar lifir, hvernig nærist og hreyfir hún sig.
  7. Einn fermetri – hvaða lífverur og áætla þéttleika út frá rannsókn og/eða talningu
  8. Finnið ykkar eftirlætisstað.  Hlustið og skynjið, lýsið upplifun.  Má teikna, gera ljóð eða texta.
  9. Hringrás kolefnis og tenging við ljóstillifun.
  10. Samanburður á könglum
  11. Fléttur hvaða fyrirbæri eru það?kragaskof_040903

Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni

Verkefni Hringrásir efna og orkuflæði

1. vika september 2018

Verðum úti við á mánudag og gerum nokkrar æfingar. Flutningur á viðtali við lífveru sem unnið og undirbúið var í síðustu viku.

Vistfræði – Hvað munum við og hverju þarf að snerpa á? Förum yfir hugtök.

Prófum nearpod-heimakynning …..þessi kennslustund: 

Fæðukeðja í kóralrifi

Myndband á ensku um vistkerfi þar sem mörg hugtök koma fram

NOKKUR VERKEFNI Í BOÐI.
  1. VISTKERFIÐ – LESSKILNINGSVERKEFNI.
  2. LÍFRÍKI ÍSLANDS BLS. 175  SKOÐA MYND AF VISTKERFI, TEIKNA UPP EÐA TÚLKA.
  3. ORÐ AF ORÐI ÝMSAR KROSSGÁTUR Í BOÐI M.A. HÉR
  4. HRINGRÁSIR EFNA.  BLS 16-17 Í MAÐUR OG NÁTTÚRA
  5. KOLEFNI – SKOLEN Í NORDEN
  6. SÓL – LJÓSTILLIFUN – UNDIRSTAÐA ALLS LÍFS.                    SYNGJUM! OG RÖPPUM   OG SUMIR SKEMMTA SJÁLFUM SÉR SEM POPPARAR