Global goals

 Dagur Sameinuðu þjóðanna var þann 24. október síðastliðinn. Því er viðfangsefni dagsins að kynna að kynna sér heimsmarkmiðin

Fræðumst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

varðandi sjálfbæra þróun 2016 – 2030.

Markmiðið er að hvetja ykkur til að taka virkan þátt í að móta framtíðina.  Verkefnin eru:

  • Vinna í hópum og skipta markmiðunum á milli sín þannig að hver hópur tekur tvö til þrjú markmið og gerir kynningu um þau. Þessar kynningar eru settar inn á padlet og auk þess verður hver hópur með framsögu á markmiðunum og stjórnar umræðu um málefnið.
  • Seinni hlutinn helgast af því að hver og einn velur sér eitt markmið, nýtir smáforritið The Global Goals til að taka mynd/myndband og pósta inn á padlet og mögulega deila á samfélagsmiðla (fésbók, instagram og/eða twitter) merkja #telleveryone #okkarheimur2030 #heimsmarkmiðin @TheGlobalGoals.   Þannig er hægt að taka þátt í alþjóðlegri samstöðu um heimsmarkmiðin.  Síðan mun hver og einn kynna af hverju ákveðið markmið var valið.
    • Svo er auka verkefni að prufa leikinn sem er í spjaldtölvum Global Hero og metast smá um árangur 😉

PADLET með öllum upplýsingum og þar skal líka skila inn verkefnum

Spurningar sem vert er að ?

Hverjar eru helstu áskoranirnar? Hver er staðan í dag? Verður heimurinn betri?

Glærusýning

Heimsmarkmiðin – íslensk útgáfa

Við öll …. tökum þátt

Góðar fréttir úr framtíðinni fb-síða heimsmarkmiðanna

Kynningarmynd  heimsmarkmið um sjálfbæra þróun

Ungmennaráð heimsmarkmiða sameinuðuþjóðanna krakkarúv

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – hvað getur þú gert? youtube

 

4. vika október 2018 Kynbundnar erfðir og erfðir blóðflokka.

Skoðum kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir

Nearpodkynning  og bloggvinna.

Kynlitningar Vísindavefurinn

Litningabreytingar Utha.edu

Blóðbankinn  

Má B gefa A?

Mistök!

 verkefni um ríkjandi eiginleika sem bekkurinn getur leyst í sameiningu

Stöðvavinna í erfðafræði

2. vika í október Spjaldtölvur

Notum tímana í dag til að læra á nýjar spjaldtölvur.  Hvaða forrit er gott að ná í, hvernig flokkum við , festum á heimaskjá, póstur, ský og margt fleira.

Once you post it…. 

Hæpið – Internetið 

“Third Party Cookies” –

 Nearpod-kynning heima  og svo í tíma

Ræðum stafræna borgaravitund. 

Hvað má?  Hvað má ekki?

Ræðum hugtök:                         

  • netöryggi – neteinelti
  • netvenjur – netslór – netfíkn
  • skjátími
  • samfélagsmiðlar
  • siðareglur
  • samskipti formleg eða óformleg
  • einkalíf – persónuupplýsingar
  • gagnaöryggi 
  • stafrænt fótspor og orðstír
  • viðskipti
  • lykilorð
  • falsfréttir
  • hatursorðræða
  • miðlalæsi
  • áhrifavaldar

 

 

Stöðvavinna frumur

Stöðvavinna  upprifjun frumulíffræði

  1. Tölvur – cells alive
  2. Verkefni – animal cells coloring nýtum okkur framhaldsskóla kennslubækurnar Almenn líffræði  og Inquery into life – litum og lærum ensk hugtök í leiðinni.
  3. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.
  4. –  flipp um frumukenningar ofl.  flokkun lífvera  horfa og gera krossglímu.
  5. Tölva –cell game
  6. Tölva cell games og animal cell game
  7. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)
  8. Tölva – Er allt gert úr frumum?
  9. Hugtakavinna 
  10. Rannsóknarvinna í smásjá – sæðisfrumur úr nauti
  11. Stuttmynd um frumu.

  12. Smásjá.

  13. Heaven and earth – bók í boði