FYRIRLESTUR, UMRÆÐUR OG VERKEFNI
Ræðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis. Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.
Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.
Ræðum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.
Veltum fyrir okkur nokkrum spurningum eins og….
- hvað einkennir íslenska náttúru?
- hvað er ólíkt með okkar lífríki eða t.d. því sem þið þekkið annarstaðar frá?
- hvað er einfalt vistkerfi?, en flókið?
- hvaða máli skiptir fjölbreytileikinn?
Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum