4. vika september 2018

FYRIRLESTUR, UMRÆÐUR OG VERKEFNI

Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni

Vid HekluRæðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis.  Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.

Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.

Ræðum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.

istock hafstranda001

Veltum fyrir okkur nokkrum spurningum eins og….

  1. hvað einkennir íslenska náttúru?
  2. hvað er ólíkt með okkar lífríki eða t.d. því sem þið þekkið annarstaðar frá?
  3. hvað er einfalt vistkerfi?, en flókið?
  4. hvaða máli skiptir fjölbreytileikinn?

Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum

Stefnumörkun um líffræðilegan fjölbreytileika á Íslandi 

Náttúra norðursins