3. vika mars 2019 Hvítá/Ölfusá og líffræðin

  • vistfræði,
  • orkuþörf lífvera,
  • frumbjarga og ófrumbjarga,
  • öndun og ljóstillifun,
  • fæðukeðjur og vefi,
  • jafnvægi í vistkerfi.

Nearpodkynning

Fjöllum sérstaklega um lífríki á Hveravöllum og í Þingvallavatni.

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, stefnumörkun 2018-2038                       tillaga til kynningar

Jarðfræðileg gosvél

Málningarflyksur

Minkur á Þingvöllum