Umhverfismennt með áherslu á plast til umfjöllunar þessa viku.
Plastlaus september – átak kynning
plastmengun. #plasticpollution
Hér er hægt að skoða eigin plastnotkun plastic-calculator/ og gera heit um að minnka notkun plastumbúða.
Verðum töluvert úti enda spáir blíðu þessa daga og við nýtum okkur það.
- Náttúrufræði – hvað er það?
- Sumar eða haust.
- Hvað einkennir líf?
- Eigin rannsókn.
- Hugtakavinna.
- Velja eina lífveru, lýsa útliti, mæla, teikna, merkja. Hvar lifir, hvernig nærist og hreyfir hún sig.
-
Einn fermetri – hvaða lífverur og áætla þéttleika út frá rannsókn og/eða talningu
-
Finnið ykkar eftirlætisstað. Hlustið og skynjið, lýsið upplifun. Má teikna, gera ljóð eða texta.
- Hringrás kolefnis og tenging við ljóstillifun.
- Samanburður á könglum
- Fléttur hvaða fyrirbæri eru það?
Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni
Verkefni Hringrásir efna og orkuflæði