1. vika apríl 2019 Hvítá/Ölfusá og orkan

Hvernig tengjum við vatnasvið Hvítár/Ölfusár eðlisfræðinni. Kynning  í dag um orku vatnsfalla og jarðhita. Rifjum upp efnafræði vatns og eðlisfræði orku – mælieiningar og ólíkar myndir. Skoðum sérstaklega vatnsaflsvirkjun og nýtingu jarðvarma.Endum umfjöllun á að spá í framtíðarorkukosti.

Sogsvirkjanir

Jarðvarmavirkjanir  ….   á Nesjavöllum

Framtíðarlandið – náttúrukort

Vinnum í bloggi og skoðum fréttir