Global goals

 Dagur Sameinuðu þjóðanna var þann 24. október síðastliðinn. Því er viðfangsefni dagsins að kynna að kynna sér heimsmarkmiðin

Fræðumst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

varðandi sjálfbæra þróun 2016 – 2030.

Markmiðið er að hvetja ykkur til að taka virkan þátt í að móta framtíðina.  Verkefnin eru:

  • Vinna í hópum og skipta markmiðunum á milli sín þannig að hver hópur tekur tvö til þrjú markmið og gerir kynningu um þau. Þessar kynningar eru settar inn á padlet og auk þess verður hver hópur með framsögu á markmiðunum og stjórnar umræðu um málefnið.
  • Seinni hlutinn helgast af því að hver og einn velur sér eitt markmið, nýtir smáforritið The Global Goals til að taka mynd/myndband og pósta inn á padlet og mögulega deila á samfélagsmiðla (fésbók, instagram og/eða twitter) merkja #telleveryone #okkarheimur2030 #heimsmarkmiðin @TheGlobalGoals.   Þannig er hægt að taka þátt í alþjóðlegri samstöðu um heimsmarkmiðin.  Síðan mun hver og einn kynna af hverju ákveðið markmið var valið.
    • Svo er auka verkefni að prufa leikinn sem er í spjaldtölvum Global Hero og metast smá um árangur 😉

PADLET með öllum upplýsingum og þar skal líka skila inn verkefnum

Spurningar sem vert er að ?

Hverjar eru helstu áskoranirnar? Hver er staðan í dag? Verður heimurinn betri?

Glærusýning

Heimsmarkmiðin – íslensk útgáfa

Við öll …. tökum þátt

Góðar fréttir úr framtíðinni fb-síða heimsmarkmiðanna

Kynningarmynd  heimsmarkmið um sjálfbæra þróun

Ungmennaráð heimsmarkmiða sameinuðuþjóðanna krakkarúv

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – hvað getur þú gert? youtube

 

3. vika október 2018 Fruma

800px-Plant cell structure Icelandic textHöldum áfram að fræðast um frumu og líffæri sem eru í frumum.  Notum ipada til að skoða kynningu og rýna í námsbækur og vinna verkefni, náum í nokkur smáforrit – icell – brainPOP – 

svo eitthvað sé nefnt.

Kynningarmyndband um frumur

Dýrafruma og plöntufruma – hvað er líkt og hvað ólíkt?
Fréttir og umræður.
Gefum okkur góðan tíma til að skoða bloggfærslur nemenda.
Nú eru allir komnir vel af stað og árangurinn er þvílíkt flottur.

2. vika í október Spjaldtölvur

Notum tímana í dag til að læra á nýjar spjaldtölvur.  Hvaða forrit er gott að ná í, hvernig flokkum við , festum á heimaskjá, póstur, ský og margt fleira.

Once you post it…. 

Hæpið – Internetið 

“Third Party Cookies” –

 Nearpod-kynning heima  og svo í tíma

Ræðum stafræna borgaravitund. 

Hvað má?  Hvað má ekki?

Ræðum hugtök:                         

  • netöryggi – neteinelti
  • netvenjur – netslór – netfíkn
  • skjátími
  • samfélagsmiðlar
  • siðareglur
  • samskipti formleg eða óformleg
  • einkalíf – persónuupplýsingar
  • gagnaöryggi 
  • stafrænt fótspor og orðstír
  • viðskipti
  • lykilorð
  • falsfréttir
  • hatursorðræða
  • miðlalæsi
  • áhrifavaldar

 

 

Stöðvavinna frumulíffræði

Nokkrar stöðvar í boði.

  1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.

  2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

  3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur og þjálfun í enskum hugtökum 😉

  4. Verkefni – frumusamfélagið.

  5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

  6. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)

  7. Teikna upp frumu.

  8. Tölva cell games og animal cell game

  9. Smásjá –  útbúa sjálf sýni og skoða plöntufrumu og grænukornin.

  10. Flipp um frumuna og líkamann, horfa og gera krossglímu.
  11. Hugtakavinna

  12. Stuttmynd um frumu.

  13. Smásjá.

1. vika október 2018 Fruman

stemcelldifferentiaionFruman intró…

Hvað eru frumur?  Rifjum upp frumur líkamans.  Hver er munur á dýrafrumum og plöntufrumum?

Lífheimurinn kennslubók

Skoðum smáforrit sem gætu nýst okkur í þessum hlekk.

Uppbygging, líffæri og starfsemi.

Glósur hafa verið sendar í 8.bekkjarhóp á O365

og kóði fyrir nearpodkynningu er KZYJQ

Fruma og vefir

blodfrumur_150902

 

Hér fyrir neðan eru slóðir inn á allskonar vefi sem tengjast efninu.

Blóð
mynd vísindavefnum.

4. vika september 2018

FYRIRLESTUR, UMRÆÐUR OG VERKEFNI

Padlet Ég ber ábyrgð 10. bekkjar verkefni

Vid HekluRæðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis.  Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.

Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.

Ræðum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.

istock hafstranda001

Veltum fyrir okkur nokkrum spurningum eins og….

  1. hvað einkennir íslenska náttúru?
  2. hvað er ólíkt með okkar lífríki eða t.d. því sem þið þekkið annarstaðar frá?
  3. hvað er einfalt vistkerfi?, en flókið?
  4. hvaða máli skiptir fjölbreytileikinn?

Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum

Stefnumörkun um líffræðilegan fjölbreytileika á Íslandi 

Náttúra norðursins